Viðamikil könnun meðal íbúa íslenskra sveitarfélaga sýnir að þjónustan er almennt betri í fjölmennari sveitarfélögum en fámennari. Vífill Karlsson sérfræðingur í byggðarannsóknum segir margt erfiðara í fámennum samfélögum og að hröð þróun og auknar kröfur um þjónustu krefjist sérfræðiþekkingar sem fámenn dreifbýlissveitarfélög ráði illa við. Kjörstærð sveitarfélags gæti verið um tuttugu þúsund íbúar. Hægt er að hlusta á viðtalið við …
Skrifstofa SSV lokuð 27. desember
Skrifstofa SSV verður lokuð n.k. miðvikudag 27. desember opnum fimmtudaginn 28. desember kl. 9.00
Sameiningar hreinna dreifbýlissveitarfélaga og þjónusta
Í gær kom út greinin „Sameiningar hreinna dreifbýlissveitarfélaga og þjónusta“ í sérhefti tímaritsins Íslenska þjóðfélagið. Í henni er gerð tilraun til að meta hvort fólk í dreifbýli sé ánægðara með þjónustu síns sveitarfélags í fámennu hreinu dreifbýlissveitarfélagi eða sem hluti af stóru sveitarfélagi þar sem stærri þjónustukjarna er að finna. Tilefni rannsóknarinnar var m.a. að oft falla sameiningartillögur á andstöðu …
Íslensku jólasveinarnir eru úr Dölunum
Í morgun kom óvænt heimsókn á skrifstofu SSV, en þá birtust jólasveinar úr Dölunum með glaðning úr þeirra heimahéraði. En íslensku jólasveinarnir er verkefni sem að Kruss ehf. er að fara með af stað Þar ætla þeir að nýta sögu jólasveinanna Dölunum til framdráttar fyrir innlenda og erlenda ferðamenn allt árið. Þetta verður samfélagslegt verkefni og er hugsað sem leið …
Íbúakönnun landshlutanna: Taktu þátt, hafðu hátt og sýndu mátt
Fyrir nokkrum vikum fór Íbúakönnun landshlutanna af stað á öllu landinu. Sem fyrr er lögð áhersla á að spyrja þátttakendur aðallega um mat þeirra á búsetuskilyrðum, almenna velferð, stöðu þeirra á vinnumarkaði og hver framtíðaráform þeirra séu um búsetu. Gögn þessarar könnunar hafa nú þegar gefið þeim sem vinna að byggðaþróun og á sveitarstjórnarstiginu mikilvægar upplýsingar um raunverulega stöðu í …
#VerslaðáVesturlandi
Kæru íbúar á Vesturlandi Á Vesturlandi er fjöldi verslana og þjónustuaðila sem bjóða allt sem til vantar fyrir jólahátíðina – bæði til undibúnings og í jólapakkann. Með því að versla í heimabyggð er stutt við samfélagið og fjölbreytta atvinnustarfsemi. Eltið #VerslaðáVesturlandi á samfélagsmiðlum og kynnist þeim fjölbreyttu vörum og þjónustu sem Vesturland hefur uppá að bjóða! Njótum þess bezta í …
Sjálfbær atvinnuþróun á Vesturlandi.
SSV hefur fengið ráðgjafarsvið KPMG til að gera greiningu þeirra þátta sem þarf til að einstök landsvæði á Vesturlandi nái að byggja upp sjálfbæra atvinnustarfsemi m.a. í tengslum við mögulega uppbyggingu grænna iðngarða. Verkefnið byggir á að greina styrk einstakra svæða á Vesturlandi í atvinnulegu samhengi og hvernig þau geti mætt kröfum stjórnvalda um aðgerðir í loftslagsmálum og eins hvað …