Styrkveitingar á úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands

SSVFréttir

Síðastliðinn föstudag var haldin úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands að Fannahlíð í Hvalfjarðarsveit. Það var sérstaklega ánægjulegt hvað margir mættu en það var húsfyllir og margt um manninn. Sjóðurinn auglýsti eftir umsóknum í október s.l. og bárust 142 umsóknir að þessu sinni sem er metfjöldi umsókna. Páll S. Brynjarsson, framkvæmdastjóri SSV setti athöfnina. Þá tók Ólafur Sveinsson forstöðumaður atvinnuráðgjafar SSV við og …

Styrkir til atvinnumála kvenna

SSVFréttir

Vinnumálastofnun/Velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2020 lausa til umsóknar. Ert þú með góða hugmynd? Auglýsing Auglýsing english  

Þrjú verkefni af Vesturlandi á Eyrarrósarlistanum 2020

SSVFréttir

Í gær var Eyrarrósarlistinn 2020 opinberaður en alls bárust 25 umsóknir í ár. Eyrarrósin er nú veitt í sextánda sinn og er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Sex verkefni hafa verið valin á Eyrarrósarlistann í ár og þrjú þeirra eru af Vesturlandi og hafa þau öll hlotið styrki úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands undanfarin ár. SSV óskar aðstandendum þessara glæsilegu hátíða innilega …

Stafræn framþróun sveitarfélaga

SSVFréttir

Síðast liðinn miðvikudag hélt Samband íslenskra sveitarfélaga(Sambandið) í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi(SSV) áhugaverða kynningu um stafræna framþróun í húsnæði Símenntunar í Borgarnesi. Fyrirlesari var Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þjónustu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Sveitarfélögin á Vesturlandi sendu sína fulltrúa á fyrirlesturinn og SSV sendi einnig fulltrúa. Tilgangur þess að bjóða sveitarfélögum upp á þessa kynningu er að …

Ungmennaráð Vesturlands tekur til starfa

SSVFréttir

Samkvæmt æskulýðslögum nr. 70/2007 skulu sveitarfélög á landinu hafa starfrækt ungmennaráð. Í Velferðarstefnu Vesturlands kemur jafnframt fram að stofnað skuli vera Ungmennaráð Vesturlands (hér eftir UV). Ráðið er skipað einum fulltrúa frá þeim sveitarfélögum sem hafa skipað ungmennaráð eða fulltrúa ungmenna. Með ráðinu starfa tveir fulltrúar æskulýðsmála á Vesturlandi. Þá situr verkefnastjóri velferðarmála hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi í ráðinu …

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands

SSVFréttir

Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsti eftir umsóknum í sjóðinn í október s.l. Alls bárust 142 umsóknir. Úthlutunarnefnd ákvað á fundi sínum 22. janúar s.l. að úthluta samtals kr. 43.585.000 til 98 verkefna. Úthlutunarhátíð sjóðsins verður haldin í Félagsheimilinu Fannahlíð í Hvalfjarðarsveit föstudaginn 7. febrúar og hefst kl. 14:00.

Atvinnulíf á Vesturlandi árið 2040

SSVFréttir

Á undanförnum misserum hefur KPMG unnið sviðsmyndagreiningu á þróun atvinnulífs á Vesturlandi og í lok árs 2019 kom skýrslan „Atvinnulíf á Vesturlandi 2040“ út. Verkefnið „Sviðsmyndir um þróun atvinnulífs á Vesturlandi“ er eins og áður kom fram unnið af KPMG fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi(SSV). Ástæða þess að ákveðið var að ráðast í þessa vinnu er sú að SSV fagnaði …

Öll él birtir um síðir

VífillFréttir

Í dag kom út skýrslan „Öll él birtir upp um síðir“. Tilgangur skýrslunnar var að reyna að greina hvaða búsetuskilyrði væru líklegust til að ýta undir flutning fólks úr sveitum. Það var gert með því að bera saman ánægju íbúa í sveitum með ýmis búsetuskilyrði við ánægju íbúa á þéttbýlisstöðum. Þegar svörunum var skipt upp á milli þessara aðila, kom …

Ríkisstörf á Vesturlandi – nýr Hagvísir

VífillFréttir

Í dag kom út nýr Hagvísir Vesturlands og ber hann titilinn ríkisstörf á Vesturlandi. Aðal viðfangsefni þessa Hagvísis var að skoða ríkisstörf og staðsetningu þeirra, þróun til sex ára og hversu mörg þau voru sem hlutfall af íbúatölu hvers þeirra. Þegar horft var til landshluta kom Vesturland verst út þegar horft var til fjölda ríkisstarfa á íbúa. Innan Vesturlands voru …