10 teymi taka þátt í Vesturbrú 2023

SSVFréttir

Síðastliðnar vikur hefur verið opið fyrir umsóknir í Vesturbrú – viðskiptahraðal á Vesturlandi. Margar umsóknir bárust og augljóst að Vesturlandi iðar af lífi og sköpunarkrafti! Á næstum vikum munu 10 teymi njóta leiðsagnar og samveru en hraðallinn er sérhannaður með þarfir þátttökuteymanna í huga, þannig hafa teymin áhrif á fræðsluna sem stendur þeim til boða. Markmið hraðalsins er efla sköpunarkraft …

Uppbyggingarsjóður Vesturlands – opið fyrir umsóknir til 22. nóvember

SSVFréttir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands Úthlutun janúar 2024 Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands.      Í ÞESSARI ÚTHLUTUN ERU:       -Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar     …

Upptaka af ráðstefnunni „Sveitarfélög á krossgötum“

SSVFréttir

SSV stóð fyrir ráðstefnu í Breið þróunarsetri á Akranesi þann 25 október.  Yfirskrift ráðstefnunnar var sveitarfélög á krossgötum þar sem annars vegar var rætt um sameiningar sveitarfélaga og hins vegar hvernig sveitarfélög geta aukið aðdráttarafl sitt til þess að laða til sín íbúa og atvinnustarfsemi.  Ráðstefna var vel sótt en um 50 manns mættu og tóku þátt undir öruggri stjórn …

Fundur: Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar á Vesturlandi

SSVFréttir

Þriðjudaginn 14. nóvember verður haldinn opinn fundur um atvinnuuppbyggingu og þróun íbúðarmarkaðar í landsbyggðunum. Fundurinn verður haldinn í Landnámssetrinu kl. 11:30 og er opinn öllum. Að fundinum standa aðilar sem láta sig varða uppbyggingu í landsbyggðunum eða SSV, Byggðastofnun, HMS, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið og Samtök iðnaðarins. Á fundinum verður fjallað um atvinnuþróun í landsbyggðunum, stöðuna á íbúðamarkaði, stafræn byggingarleyfi, …

Vesturbrú: Fyrsti viðskiptahraðallinn á Vesturlandi

SSVFréttir

Umsóknarfrestur til 15. nóvember  Vesturbrú er sex vikna hraðall fyrir verkefni sem stuðla að sjálfbærri framtíð Vesturlands. Markmið hraðalsins er að efla sköpunarkraft og frumkvöðlastarf á Vesturlandi. Markmiðið er einnig og ekki síður að tengja saman fólk og hugmyndir og stuðla þannig að nýjum verkefnum og verðmætasköpun á svæðinu. Viðskiptahraðallinn Vesturbrú er ætlaður frumkvöðlum, nýjum fyrirtækjum og nýsköpunarverkefnum innan rótgróinna …

Skuld í Frystiklefanum

SSVFréttir

Laugardagskvöldið 28. október verður heimildamyndin Skuld eftir Rut Sigurðardóttur undir merkjum Bíóbúgí, sýnd í Frystiklefanum á Rifi . Í kjölfar bíósýningarinnar verða tónleikar með Kristjáni Torfa Gunnarssyni sem gerði tónlistina í myndinni. Skuld fjallar um ungt par sem ákveður að feta í fótspor forfeðra sinna og gera út trilluna Skuld frá Rifi. Í myndinni er rakin vegferð þeirra og heim …