Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands

SSVFréttir

Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsti eftir umsóknum í sjóðinn í október s.l. Alls bárust 142 umsóknir. Úthlutunarnefnd ákvað á fundi sínum 22. janúar s.l. að úthluta samtals kr. 43.585.000 til 98 verkefna. Úthlutunarhátíð sjóðsins verður haldin í Félagsheimilinu Fannahlíð í Hvalfjarðarsveit föstudaginn 7. febrúar og hefst kl. 14:00.

Atvinnulíf á Vesturlandi árið 2040

SSVFréttir

Á undanförnum misserum hefur KPMG unnið sviðsmyndagreiningu á þróun atvinnulífs á Vesturlandi og í lok árs 2019 kom skýrslan „Atvinnulíf á Vesturlandi 2040“ út. Verkefnið „Sviðsmyndir um þróun atvinnulífs á Vesturlandi“ er eins og áður kom fram unnið af KPMG fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi(SSV). Ástæða þess að ákveðið var að ráðast í þessa vinnu er sú að SSV fagnaði …

Öll él birtir um síðir

VífillFréttir

Í dag kom út skýrslan „Öll él birtir upp um síðir“. Tilgangur skýrslunnar var að reyna að greina hvaða búsetuskilyrði væru líklegust til að ýta undir flutning fólks úr sveitum. Það var gert með því að bera saman ánægju íbúa í sveitum með ýmis búsetuskilyrði við ánægju íbúa á þéttbýlisstöðum. Þegar svörunum var skipt upp á milli þessara aðila, kom …

Ríkisstörf á Vesturlandi – nýr Hagvísir

VífillFréttir

Í dag kom út nýr Hagvísir Vesturlands og ber hann titilinn ríkisstörf á Vesturlandi. Aðal viðfangsefni þessa Hagvísis var að skoða ríkisstörf og staðsetningu þeirra, þróun til sex ára og hversu mörg þau voru sem hlutfall af íbúatölu hvers þeirra. Þegar horft var til landshluta kom Vesturland verst út þegar horft var til fjölda ríkisstarfa á íbúa. Innan Vesturlands voru …

Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum

SSVFréttir

VIÐ VEKJUM ATHYGLI Á LENGDUM UMSÓKNARFRESTI  Vegna veðurs og rafmagnstruflana sem hafa sett strik í reikninginn á ákveðnum svæðum á Vesturlandi var tekin sú ákvörðun að framlengja umsóknarfrestinn.   FARA Á UMSÓKNARGÁTT AÐSTOÐ VIÐ UMSÓKNIR VERKLAGS- OG ÚTHLUTUNARREGLUR