57 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ
57. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS
57. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS
Fimmtudaginn 26.05.2005 kl. 13.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi.
Mættir voru:
Rúnar Gíslason
Jón Pálmi Pálsson
Hallveig Skúladóttir
Ragnhildur Sigurðardóttir
Finnbogi Rögnvaldsson
Björg Ágústsdóttir í símasambandi
Jón Pálmi Pálsson
Hallveig Skúladóttir
Ragnhildur Sigurðardóttir
Finnbogi Rögnvaldsson
Björg Ágústsdóttir í símasambandi
Helgi Helgason sem ritaði fundargerð
Sigrún Pálsdóttir boðaði forföll.
1. Málefni Laugafisks hf. Forsvarsmenn Laugafisks mæta á fundinn
Mættir voru f.h. Laugafisks hf: Inga Jóna Friðgeirsdóttir framkv.stj., Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims, Sighvatur Sigurðsson framl.- og tæknistj., Sigurjón Arason sérfræðingur fyrirtækisins í mengunarvarnamálum og Magnús Helgi Sigurðsson lögmaður fyrirtækisins.
Skýrðu menn starfsemi fyrirtækisins og báru m.a. saman framleiðsluferlið eins og það var í Njarðvíkum og starfsemina eins og hún gengur fyrir sig á Akranesi. Ekki væri hægt að bera saman allar stýringar og ferlið á Akranesi og mengunarvarnabúnaður 20 sinnum betri en í Njarðvíkum. Allt hráefni sem bærist nú til fyrirtækisins væri ísað og mælingar með skynjurum væru í fullum gangi og hefðu skilað ákveðnum árangri nú þegar þannig að til stæði á breyta stýringum á uppsettum mengunarvarnabúnaði. Þá væri ákveðið að koma upp nemum víðar þannig að greina mætti lykt annars staðar en á framleiðslustað.
Forráðamönnum var nokkuð tíðrætt um kvartanir sem borist hefðu HeV og drógu í efa fjölda þeirra þar sem kvartanir hefðu ekki í öllum tilfellum verið staðfestar. Heilbrigðisnefndarmenn ræddu um fund heilbrigðisnefndar sem haldinn hefði verið í húsakynnum Laugafisks 22.12.2004 þar sem forráðamenn Laugafisks hefðu lýst yfir vilja til að halda kynningarfund með íbúum Akraness um starfsemina.
Forráðamenn Laugafisks lýstu því yfir að þeir væru nú tilbúnir að halda slíkan fund.
Að því búnu yfirgáfu forráðamenn Laugafisks fundinn.
Heilbrigðisnefndin hélt áfram með málið. Kom fram að nefndarmenn væru tilbúnir að endurskoða afstöðu sína sbr. bókun dags. 20.04.
Með vísunar til fundar heilbrigðisnefndar með forráðamönnum Laugafisks hf. þar sem farið var yfir stöðu mála og framtíðaráform fyrirtækisins, þar sem m.a. kom fram að allt hráefni
sem kæmi til vinnslu væri ísað, í gangi væri rannsókn til að finna leið til að minnka lyktarmengun, stýringar hefðu verið bættar, fyrirhugað væri að halda kynningarfund með íbúum Akraness og koma ætti upp skynjurum um bæinn til að mæla lykt frá fyrirtækinu gerir heilbrigðisnefndin eftirfarandi samþykkt:
,,Ákvörðun nefndarinnar frá 20.04., þar sem fyrirtækinu er gert að minnka framleiðslumagn um helming á tímabilinu 15.05-15.08, er dregin til baka. Laugafiskur endurskoði innra eftirlit fyrirtækisins, ekki verði tekið á móti óísuðu hráefni, haldinn verði kynningarfundur með íbúum Akraness fyrir 15. júní n.k., komið verði upp nemum um bæinn til að kanna lyktarmengun fyrirtækisins og Heilbrigðiseftirliti Vesturlands verði reglulega kynntar þær endurbætur á mengunarvörnum sem eru í gangi.
Mættir voru f.h. Laugafisks hf: Inga Jóna Friðgeirsdóttir framkv.stj., Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims, Sighvatur Sigurðsson framl.- og tæknistj., Sigurjón Arason sérfræðingur fyrirtækisins í mengunarvarnamálum og Magnús Helgi Sigurðsson lögmaður fyrirtækisins.
Skýrðu menn starfsemi fyrirtækisins og báru m.a. saman framleiðsluferlið eins og það var í Njarðvíkum og starfsemina eins og hún gengur fyrir sig á Akranesi. Ekki væri hægt að bera saman allar stýringar og ferlið á Akranesi og mengunarvarnabúnaður 20 sinnum betri en í Njarðvíkum. Allt hráefni sem bærist nú til fyrirtækisins væri ísað og mælingar með skynjurum væru í fullum gangi og hefðu skilað ákveðnum árangri nú þegar þannig að til stæði á breyta stýringum á uppsettum mengunarvarnabúnaði. Þá væri ákveðið að koma upp nemum víðar þannig að greina mætti lykt annars staðar en á framleiðslustað.
Forráðamönnum var nokkuð tíðrætt um kvartanir sem borist hefðu HeV og drógu í efa fjölda þeirra þar sem kvartanir hefðu ekki í öllum tilfellum verið staðfestar. Heilbrigðisnefndarmenn ræddu um fund heilbrigðisnefndar sem haldinn hefði verið í húsakynnum Laugafisks 22.12.2004 þar sem forráðamenn Laugafisks hefðu lýst yfir vilja til að halda kynningarfund með íbúum Akraness um starfsemina.
Forráðamenn Laugafisks lýstu því yfir að þeir væru nú tilbúnir að halda slíkan fund.
Að því búnu yfirgáfu forráðamenn Laugafisks fundinn.
Heilbrigðisnefndin hélt áfram með málið. Kom fram að nefndarmenn væru tilbúnir að endurskoða afstöðu sína sbr. bókun dags. 20.04.
Með vísunar til fundar heilbrigðisnefndar með forráðamönnum Laugafisks hf. þar sem farið var yfir stöðu mála og framtíðaráform fyrirtækisins, þar sem m.a. kom fram að allt hráefni
sem kæmi til vinnslu væri ísað, í gangi væri rannsókn til að finna leið til að minnka lyktarmengun, stýringar hefðu verið bættar, fyrirhugað væri að halda kynningarfund með íbúum Akraness og koma ætti upp skynjurum um bæinn til að mæla lykt frá fyrirtækinu gerir heilbrigðisnefndin eftirfarandi samþykkt:
,,Ákvörðun nefndarinnar frá 20.04., þar sem fyrirtækinu er gert að minnka framleiðslumagn um helming á tímabilinu 15.05-15.08, er dregin til baka. Laugafiskur endurskoði innra eftirlit fyrirtækisins, ekki verði tekið á móti óísuðu hráefni, haldinn verði kynningarfundur með íbúum Akraness fyrir 15. júní n.k., komið verði upp nemum um bæinn til að kanna lyktarmengun fyrirtækisins og Heilbrigðiseftirliti Vesturlands verði reglulega kynntar þær endurbætur á mengunarvörnum sem eru í gangi.
Þá verði jafnframt haldið áfram með þá rannsóknaáætlun sem hefur verið í gangi undanfarnar vikur og á að ljúka í byrjun næsta árs.”
2. Bréf Akraneskaupstaðar dags. 20. og 24. maí vegna starfsemi Laugafisks hf.
Framkv.stj. falið að svara erindunum með hliðsjón af lið 1
3. Bréf Juris lögfræðiskrifstofu f.h. Guðmundar Sigurbjörnssonar, vegna starfsemi Laugafisks hf.
Framkv.stj. falið að svara erindunum með hliðsjón af lið 1.
4. Aðalskipulag Akraneskaupstaðar 2005-2017.
Framkv.stj. falið að svara erindunum með hliðsjón af lið 1.
4. Aðalskipulag Akraneskaupstaðar 2005-2017.
Bréf sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs, dags. 18.05.2005
Lagt fram
5. Afgreiðsla starfsleyfa
Bónus, Digranesgötu 6, Borgarnesi (nýtt)
Geirabakarí, Digranesgötu 6, Borgarnesi (nýtt)
Steinsnar ehf, Fossatúni, Borgarfjarðarsveit. Tjaldsvæði (nýtt)
Tíminn og vatnið, veitingastaður Fossatúni (nýtt)
Steypueiningaverksmiðja (færanleg) Verkstofunnar (nýtt)
Starfsmannabústaður Stálsmiðjunnar Jörundarholti 12 og Vesturgötu 10, Akranesi (nýtt)
Starfsmannabústaður Ístaks Háholti 35, Akranesi (nýtt)
Olíuafgreiðsla Atlantsolíu, Vesturvör 29, Akranesi (eigandaskipti)
Hreðavatnsskáli. Tóbakssöluleyfi og veitingar (eigandaskipti)
Við Vörðuás, veitingastofa, Munaðarnesi (endurnýjun)
Ferðaþjónustan Fljótstungu, gistiheimili/-skálar (endurnýjun)
Ferðaþjónusta Signýjarstöðum. Gistiskálar (endurnýjun)
Gistiheimilið Varmalandi. Vínveitingar (endurnýjun)
Tímabundið leyfi Olíufélagsins til að setja niður olíutanka við Skútuna við Þjóðbraut 9, Akranesi.
Samþykkt
Lagt fram
5. Afgreiðsla starfsleyfa
Bónus, Digranesgötu 6, Borgarnesi (nýtt)
Geirabakarí, Digranesgötu 6, Borgarnesi (nýtt)
Steinsnar ehf, Fossatúni, Borgarfjarðarsveit. Tjaldsvæði (nýtt)
Tíminn og vatnið, veitingastaður Fossatúni (nýtt)
Steypueiningaverksmiðja (færanleg) Verkstofunnar (nýtt)
Starfsmannabústaður Stálsmiðjunnar Jörundarholti 12 og Vesturgötu 10, Akranesi (nýtt)
Starfsmannabústaður Ístaks Háholti 35, Akranesi (nýtt)
Olíuafgreiðsla Atlantsolíu, Vesturvör 29, Akranesi (eigandaskipti)
Hreðavatnsskáli. Tóbakssöluleyfi og veitingar (eigandaskipti)
Við Vörðuás, veitingastofa, Munaðarnesi (endurnýjun)
Ferðaþjónustan Fljótstungu, gistiheimili/-skálar (endurnýjun)
Ferðaþjónusta Signýjarstöðum. Gistiskálar (endurnýjun)
Gistiheimilið Varmalandi. Vínveitingar (endurnýjun)
Tímabundið leyfi Olíufélagsins til að setja niður olíutanka við Skútuna við Þjóðbraut 9, Akranesi.
Samþykkt
6. Önnur mál
Lagður fram listi framkv.stj. yfir afskriftir eftirlitsgjalda.
Afgreiðslu frestað
Lagður fram listi framkv.stj. yfir afskriftir eftirlitsgjalda.
Afgreiðslu frestað
Starfsleyfi Umhverfisstofnunar fyrir rafskautaverksmiðju Kapla hf. á Katanesi
Lagt fram
Lagt fram
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.45.