43 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ
43. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS
Miðvikudaginn 22. október 2003 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi.
Mættir voru: Rúnar Gíslason
Jón Pálmi Pálsson
Hallveig Skúladóttir
Sigrún Pálsdóttir
Finnbogi Rögnvaldsson.
Ragnhildur Sigurðardóttir
Jón Pálmi Pálsson
Hallveig Skúladóttir
Sigrún Pálsdóttir
Finnbogi Rögnvaldsson.
Ragnhildur Sigurðardóttir
Helgi Helgason
Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð
Björg Ágústsdóttir er í leyfi.
Dagskrá
Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð
Björg Ágústsdóttir er í leyfi.
Dagskrá
1. Lögð fram bréf umsagnaraðila við drög að starfsleyfi fyrir kræklingaeldi í landi Bjarteyjarsands.
Engar athugasemdir hafa borist við starfsleyfisdrögin.
Starfsleyfi samþykkt
2. Lögð fram skýrsla Íslenska járnblendifélagsins til Umhverfisstofnunar vegna reksturs hreinsivirkja og fl. fyrir árið 2002.
Nokkur umræða var um skýrsluna og þau fyrirtæki sem staðsett eru á Grundartanga. Þá var nefnt að fyrirhugað væri að setja upp rafskautaverksmiðju í nágrenninu og drög að matsáætlun slíkrar starfsemi væri að finna á heimasíðu Hönnunar (www.honnun.is).
Í þeim tilfellum sem um kynningarfundi á vegum stóriðjufyrirtækja er að ræða á Grundatangasvæðinu telur heilbrigðisnefndin eðlilegt að einstaka nefndarmenn eigi kost á að sækja slíka fundi.
Nokkur umræða var um skýrsluna og þau fyrirtæki sem staðsett eru á Grundartanga. Þá var nefnt að fyrirhugað væri að setja upp rafskautaverksmiðju í nágrenninu og drög að matsáætlun slíkrar starfsemi væri að finna á heimasíðu Hönnunar (www.honnun.is).
Í þeim tilfellum sem um kynningarfundi á vegum stóriðjufyrirtækja er að ræða á Grundatangasvæðinu telur heilbrigðisnefndin eðlilegt að einstaka nefndarmenn eigi kost á að sækja slíka fundi.
3. Málefni Stjörnugríss ehf. að Melum.
Framkv.stj. greindi frá samskiptum við fyrirtækið og þeim brotum á skilyrðum starfsleyfis sem fyrirtækið hefði orðið uppvíst að. Lögð voru fram bréf og tölvupóstur sem gengið hafði milli aðila í þessu máli.
Framkv.stj. greindi frá samskiptum við fyrirtækið og þeim brotum á skilyrðum starfsleyfis sem fyrirtækið hefði orðið uppvíst að. Lögð voru fram bréf og tölvupóstur sem gengið hafði milli aðila í þessu máli.
4. Umsókn Stjörnugríss hf. um endurnýjað starfsleyfi fyrir starfsemina að Melum.
Samþykkt að framkv.stj. gangi frá nýju starfsleyfi á sama grunni og eldra starfsleyfi. Hafnað er rýmri dreifingartíma á svínaskít, þar sem það skilyrði var sett inn á sínum tíma samkvæmt úrskurði umhverfisráðherra.
Samþykkt að framkv.stj. gangi frá nýju starfsleyfi á sama grunni og eldra starfsleyfi. Hafnað er rýmri dreifingartíma á svínaskít, þar sem það skilyrði var sett inn á sínum tíma samkvæmt úrskurði umhverfisráðherra.
5. Lagður fram undirskriftarlisti, dags. 25.09.2003, ásamt spurningum í 4 liðum vegna starfsemi Stjörnugríss hf. að Melum.
Framkv.stj. kynnti málið.
Samþykkt að framkv.stj. svari einungis lið 4, þar sem aðrir liðir séu á verksviði héraðsdýralæknis.
Framkv.stj. kynnti málið.
Samþykkt að framkv.stj. svari einungis lið 4, þar sem aðrir liðir séu á verksviði héraðsdýralæknis.
6. Umsókn Þorgeirs og Ellerts ehf. ásamt fylgigögnum, dags. 25.09.2003, vegna breyttrar starfsemi.
Framkv.stj. kynnti málið. Lögð fram drög að nýju fylgiskjali fyrir starfsemi fyrirtækisins með hliðsjón af nýjum upplýsingum sem fyrirtækið hefur veitt.
Í ljós þeirrar umræðu og kvartana sem borist hafa frá íbúum á Akranesi vegna starfsemi sem rekja má til fyrirtækisins samþykkir heilbrigðisnefndin að auglýsa framlögð starfsleyfisdrög.
Framkv.stj. kynnti málið. Lögð fram drög að nýju fylgiskjali fyrir starfsemi fyrirtækisins með hliðsjón af nýjum upplýsingum sem fyrirtækið hefur veitt.
Í ljós þeirrar umræðu og kvartana sem borist hafa frá íbúum á Akranesi vegna starfsemi sem rekja má til fyrirtækisins samþykkir heilbrigðisnefndin að auglýsa framlögð starfsleyfisdrög.
7. Bréf Árna Bergmanns Péturssonar f.h. Laugafisks um bætt hreinsimannvirki fyrirtækisins.
Framkv.stj. kynnti málið og stöðu mála í dag. Kom fram að framkvæmdum við hreinsibúnað við forþurrkun fyrirtækisins við Breiðargötu er lokið.
Fyrirtækið hefur lagt fram tímaáætlun um úrbætur við eftirþurrkun sem fram fer í húsnæði fyrirtækisins við Vesturgötu. Tímaáætlunin hefur ekki gengið eftir.
Samþykkt að gefa fyrirtækinu frest til 1. desember n.k. til að ljúka framkvæmdum á Vesturgötu.
Framkv.stj. kynnti málið og stöðu mála í dag. Kom fram að framkvæmdum við hreinsibúnað við forþurrkun fyrirtækisins við Breiðargötu er lokið.
Fyrirtækið hefur lagt fram tímaáætlun um úrbætur við eftirþurrkun sem fram fer í húsnæði fyrirtækisins við Vesturgötu. Tímaáætlunin hefur ekki gengið eftir.
Samþykkt að gefa fyrirtækinu frest til 1. desember n.k. til að ljúka framkvæmdum á Vesturgötu.
8. Umsókn Norðanfisks ehf. um starfsemi til framleiðslu á fiskréttum að Vesturgötu 5, Akranesi. (Áður Ísl-franskt)
Samþykkt
Samþykkt
9. Lagt fram afrit af bréfi Sementsverksmiðjunnar á Akranesi til Umhverfisstofnunar, dags. 16.09., varðandi meinta urðun rafsíuryks í þróm fyrirtækisins.
Heilbrigðisnefnd áréttar við SR og Ust. að haft verði samráð við Heilbrigðiseftirlitið / nefndina um meðhöndlun rafsíuryks og annars úrgangs. Einnig að farið verði að ákvæðum starfsleyfis fyrirtækisins um samráð og tilkynningarskyldu vegna bilana.
Heilbrigðisnefnd áréttar við SR og Ust. að haft verði samráð við Heilbrigðiseftirlitið / nefndina um meðhöndlun rafsíuryks og annars úrgangs. Einnig að farið verði að ákvæðum starfsleyfis fyrirtækisins um samráð og tilkynningarskyldu vegna bilana.
10. Lagt fram bréf Umhverfisráðuneytis, dags 17.09., vegna erindis eiganda alifuglabús að Fögrubrekku.
11. Umsókn Ólafínu Palmer um gæludýraurðunarstað að Höfn, Leirár- og Melahreppi.
Samþykkt að leita umsagnar Yfirdýralæknis á málinu. Málinu frestað að öðru leyti.
Samþykkt að leita umsagnar Yfirdýralæknis á málinu. Málinu frestað að öðru leyti.
12. Umsókn Tómasar Sigurðssonar ehf. um breytta starfsemi fyrirtækisins á sorphirðumálum.
Framkv.stj. kynnti málið. Um er að ræða starfsemi við Dalveg og síðan umhleðslustöð við Snoppuveg (gamla mjölhúsið).
Samþykkt að auglýsa fyrirliggjandi starfsleyfisdrög
Framkv.stj. kynnti málið. Um er að ræða starfsemi við Dalveg og síðan umhleðslustöð við Snoppuveg (gamla mjölhúsið).
Samþykkt að auglýsa fyrirliggjandi starfsleyfisdrög
13. Lögð fram drög að starfsleyfi fyrir Vatnsveitu Vatnsenda, Skorradalshreppi.
Samþykkt að leita umsagnar á fyrirliggjandi starfsleyfisdrögum með dálitlum breytingum
14. Önnur mál.
a) Umsókn frá Dalalambi ehf. um rekstur sláturhúss við Ægisbraut í Búðardal
Framkv.stj. kynnti málið. Slátrað hefði verið í húsinu í haust eins og undanfarin ár. Umsókn um starfsleyfi hefði hins vegar ekki borist fyrr en 21.10.2003.
Samþykkt að fara fram á það að fyrirtækið sendi inn upplýsingar um það hvernig það hygðist bregðast við mengunarvörnum fyrirtækisins í framtíðinni m.a. með hliðsjón af úrgangslosun í fráveitu og úrgangi til urðunar. Fyrirtækinu gert ljóst að leyfi yrði ekki gefið út fyrr en upplýsingar þessar lægju fyrir. Málinu að öðru leyti frestað.
Samþykkt að leita umsagnar á fyrirliggjandi starfsleyfisdrögum með dálitlum breytingum
14. Önnur mál.
a) Umsókn frá Dalalambi ehf. um rekstur sláturhúss við Ægisbraut í Búðardal
Framkv.stj. kynnti málið. Slátrað hefði verið í húsinu í haust eins og undanfarin ár. Umsókn um starfsleyfi hefði hins vegar ekki borist fyrr en 21.10.2003.
Samþykkt að fara fram á það að fyrirtækið sendi inn upplýsingar um það hvernig það hygðist bregðast við mengunarvörnum fyrirtækisins í framtíðinni m.a. með hliðsjón af úrgangslosun í fráveitu og úrgangi til urðunar. Fyrirtækinu gert ljóst að leyfi yrði ekki gefið út fyrr en upplýsingar þessar lægju fyrir. Málinu að öðru leyti frestað.
b) Endurnýjaðar umsóknir Olíufélagsins á 3 stöðum
Skriðuland, Dalabyggð
Vesturbraut 10, Dalabyggð
Vegamót, Eyja- og Miklaholtshreppi.
Samþykkt að gefa út ný starfsleyfi í samræmi við fyrri starfsleyfi og nýjar reglur.
Skriðuland, Dalabyggð
Vesturbraut 10, Dalabyggð
Vegamót, Eyja- og Miklaholtshreppi.
Samþykkt að gefa út ný starfsleyfi í samræmi við fyrri starfsleyfi og nýjar reglur.
c) Staða bókhalds Heilbrigðiseftirlits Vesturlands fyrstu 9 mánuðina.
Framkv.stj. fór yfir málið.
Umræður urðu um stöðu mála sérstaklega yfir eldri skuldir.
Heilbrigðisnefnd felur framkvæmdastjóra að leggja fram gögn um fjárhagsstöðu ársins með hliðsjón af áætlun ársins ásamt áætlun til næstu áramóta, sem notuð yrðu sem grunnur vegna vinnu við fjárhagsáætlun ársins 2004.
Framkv.stj. fór yfir málið.
Umræður urðu um stöðu mála sérstaklega yfir eldri skuldir.
Heilbrigðisnefnd felur framkvæmdastjóra að leggja fram gögn um fjárhagsstöðu ársins með hliðsjón af áætlun ársins ásamt áætlun til næstu áramóta, sem notuð yrðu sem grunnur vegna vinnu við fjárhagsáætlun ársins 2004.
d) Drög að fjárhagsáætlun 2004
Lögð fram. Málinu að öðru leyti frestað sbr. c lið. Boðað verði til síma-fundar þegar upplýsingar liggja fyrir.
Lögð fram. Málinu að öðru leyti frestað sbr. c lið. Boðað verði til síma-fundar þegar upplýsingar liggja fyrir.
e) Rekstrarleiga á bíl
Framkv.stj lagði fram tilboð Glitnis á 2 bílum í rekstarleigu og kynnti málið með hliðsjón af núverandi fyrirkomulagi.
Starfsmönnum falið að vinna að málinu og koma með tillögur til nefndarinnar.
Framkv.stj lagði fram tilboð Glitnis á 2 bílum í rekstarleigu og kynnti málið með hliðsjón af núverandi fyrirkomulagi.
Starfsmönnum falið að vinna að málinu og koma með tillögur til nefndarinnar.
f) Aðalfundur Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi mánudaginn 27.10 í Kópavogi.
Formanni og framkvæmdastjóra falið að sækja fundinn.
Formanni og framkvæmdastjóra falið að sækja fundinn.
g) Rætt um starfsemi alifuglabúsins að Hurðarbaki með hliðsjón af mengunarvörnum og greiðslu gjalda til heilbrigðiseftirlitsins.
Kom fram í umræðunni að fyrirtækið hefði staðið sig með prýði að undanförnu í mengunarvarnamálum. Ekki væri vitað um framtíð fyrirtækisins á þessari stundu.
Kom fram í umræðunni að fyrirtækið hefði staðið sig með prýði að undanförnu í mengunarvarnamálum. Ekki væri vitað um framtíð fyrirtækisins á þessari stundu.
Fundi slitið kl: 18:15.