Vesturland – þrír mikilvægir málaflokkar sem þarf að ræða

SSVFréttir

N4 hafði samband við framkvæmdastjóra landshlutasamtaka á dögunum og bað þá að nefna þau mál sem þeir telja að verði efst á baugi á þeirra svæði árið 2021. Á vefsíðu N4 má lesa viðtal við Pál Brynjarsson framkvæmdarstjóra SSV þar sem hann fer yfir þau  mál sem hann telur að að brýnt sé að ræða.

N4 / Vesturland – þrír mikilvægir málaflokkar sem þarf að ræða