Velferðarstefna Vesturlands

SSVFréttir

Þessa dagana hafa drög að Velferðarstefnu Vesturlands verið til umsagnar hjá sveitarfélögunum og öðrum hagaðilum á Vesturlandi.  Umsagnarferlinu mun ljúka í febrúar.  Hér er hægt að nálgast drögin Velferðarstefna Vesturlands drög

Mynd: Steinunn Matthíasdóttir / SteinaMatt-Photography