Nýsköpunardegi SSV 2020 aflýst

SSVFréttir

Tekin hefur verið sú ákvörðun að hætta við að halda Nýsköpunardag SSV og úthlutunarhátíð sökum vaxandi kórónuveirusmita í samfélaginu. Því miður er þetta niðurstaðan en brýnt er að sýna ábyrgð og vera ekki að stefna fólki víðsvegar að á viðburð á þessum tímum.