Námskeið í þjóðbúningasaum

SSVFréttir

Átthagastofa Snæfellsbæjar hélt á dögunum námskeið í þjóðbúningasaum. Það var Margrét Vigfúsdóttir sem átti frumkvæði af námskeiðinu og fékk það styrk úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands.

Hér má sjá níu manna hópinn sem útskrifaðist af námskeiðinu stilla sér upp til myndatöku að námskeiðinu loknu ásamt kennurum.

Frétt á vef Skessuhorns

Hópurinn ásamt kennurum. Ljósm. Snæfellsbær/ Rebekka Unnarsdóttir