Markaðsstofan á ferðinni næstu daga

SSVFréttir

Markaðsstofan ætlar að eiga samtal við  ferðaþjónustuna á Vesturlandi á næstu dögum.

 • Allir velkomnir
  Hér að neðan má sjá dagskrá:

  • Miðvikudaginn 13. maí 2020 – Snæfellsnes
   Kl. 10:00 – Breiðablik/Gestastofa Snæfellsness
   Kl. 13:00 – Sker í Ólafsvík
   Kl. 15:00 – Kaffi 59 í Grundarfirði
   Kl. 17:00 – Bókasafnið í Stykkishólmi
  • Fimmtudaginn 14. maí 2020 – Dalir og Borgarbyggð
   Kl. 13:00 – Dalakot í Búðardal
   Kl. 15:00 – Hraunsnef í Borgarfirði
   Kl. 17:00 – B59 Hótel í Borgarnesi
  • Föstudagurinn 15. maí 2020 – Akranes og Hvalfjörður
   Kl. 10:00 – Hótel Laxárbakki í Hvalfjarðarsveit
   Kl. 13:00 – Golfskálinn Akranesi
   Kl. 16:00 – Hverinn Kleppjárnsreykjum