Kynning á verkefnum Markaðsstofu Vesturlands

SSVFréttir

Þriðjudaginn 12. maí kl. 11:00-12:00 mun Markaðsstofa Vesturlands og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi streyma kynningum á þeim verkefnum sem verið er að vinna að til eflingar ferðaþjónustunnar á Vesturlandi.
Dagskrá:
➣ 11.00 – Inngangur – Efling ferðaþjónustu á Vesturlandi – verkefni MV – Maggý forstöðumaður MV
➣ 11:10 – Samstarfsverkefni í markaðsmálum – kynning Tjarnargatan framleiðslustofa
➣ 11:20 – Ferðaleiðir á Vesturlandi – kynning Thelma verkefnastjóri áfangastaðaverkefna MV
➣ 11:30 – Viðburðir á Vesturlandi – kynning Sigursteinn menningarfulltrúi SSV
➣ 11:40 – Efling stoðkerfis ferðamála á Vesturlandi – breytingar á skipuriti SSV – kynning Páll framkvæmdastjóri SSV
➣ 11:50 – Samstarfsaðild að Markaðsstofu Vesturlands – kynning Björk verkefnastjóri markaðsmála MV
➣ 11:55 – Fyrirhugaðir opnir samtalsfundir um eflingu ferðaþjónustu á Vesturlandi og verkefni MV – kynning Maggý forstöðumaður MV
Facebook viðburður