Framleiðnisjóður landbúnaðarins kallar eftir umsóknum

SSVFréttir

Framleiðnisjóður landbúnaðarins kallar nú eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði nýsköpunar og þróunar á lögbýlum (B flokkur).