Samfélagssjóður BYKO hefur það að markmiði að styðja við verkefni sem best samræmast þeim heimsmarkmiðum sem fyrirtækið leggur megináherslu á. Áherslur sjóðsins eru mismunandi hverju sinni, og þau verkefni sem koma til greina við næstu úthlutun skulu vera tengd geðheilbrigðismálum eða sjálfbærniverkefnum.
Sjá nánar: https://byko.is/thjonusta/um-byko/samfelagssjodur-byko