Framhaldsaðalfundur – Heilbrigðisnefnd Vesturlands – aðalfundir
Fundargerð
framhaldsaðalfundar HeV sem haldinn var í Borgarnesi 21. júní 2006
Mættir voru með umboð: Kristinn Jónasson, Snæfellsbæ,
Stjórnarmennirnir
Starfsmenn:
Gestur fundarins: Björn Elíson, Akranesi
1. Fundur settur: Rúnar setti fundinn og bauð menn velkomna. Tók hann síðan að sér fundarstjórn og bað Helga að rita fundargerð.
2. Kosning uppstillingarnefndar. Kosnir voru: Kristinn Jónasson,
3. Kosning aðal- og varamanna í stjórn HeV.
Uppstillingarnefnd kom fram með tillögu um eftirfarandi stjórnarmenn:
Aðalmenn Varamenn
Björn Elíson Akranesi, formaður Arnheiður Hjörleifsdóttir, Hvalfjarðarsveit
Rósa Guðmundsdóttir, Grundarfirði
Sigrún Guðmundsdóttir, Snæfellsbæ Erla Friðriksdóttir, Stykkishólmi
Arnheiður gerði athugasemdir við að ekki væri aðalmaður frá Hvalfjarðarsveit í aðalstjórn. Óskaði hún eftir að kannað yrði hvort fulltrúar á lista uppstillingarnefndar uppfylltu stofnsamning HeV um kjörgengi. Farið yfir listann, hann lesinn upp og komu engar athugasemdir fram.
Tillaga uppstillingarnefndar samþykkt samhljóða.
4. Önnur mál
- Samþykkt að fela framkv.stj. að hafa samband við SSV og Samtök atvinnulífsins vegna tilnefningar tveggja manna í stjórn.
- Lögð fram eftirfarandi tillaga frá Jóni Pálma um laun stjórnarmanna:
Tillagan samþykkt en Arnheiður sat hjá.
- Jón Pálmi og HH þökkuð samstarfið á liðnum árum.
- Rúnar þakkaði stjórnarmönnum og starfsmönnum ánægjulegt samstarf á liðnum árum og óskaði nýrri stjórn velfarnaðar.
Meira ekki gert og fundi slitið kl. 15.10.