18 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð
Föstudaginn 3. maí 2002 kl. 16.
Föstudaginn 3. maí 2002 kl. 16.
Stjórnarfundur SSV, haldinn á Hótel Barbró Akranesi, föstudaginn 3. maí 2002. Mættir voru : Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Jónas Guðmundsson, Kristinn Jónasson, Sigurður Valgeirsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Tímasetning aðalfundar SSV árið 2002.
2. Undirbúningur fyrir fund með alþingismönnum Vesturlands.
Sjá meðfylgjandi fundargerð frá samgöngunefndarfundi SSV.
3. Fyrirspurn frá fulltrúa Vesturlands í miðhálendisnefnd.
4. Fundur formanna og framkvæmdastjóra landshlutasamtakanna á Vesturlandi 27. og 28. júní n.k.
5. Storytelling.
6. Menningarsamningur milli Vestlendinga og menntamálaráðuneytis.
7. Umsagnir þingmála:
8. Framlögð bréf og bókanir.
a. Ályktun SSV um byggðaáætlun
b. Tillaga að stefnumötkun Sambands íslenskra sveitarfélaga í byggðamálum.
c. Þakkarerindi til Norðuráls og Íslenska járnblendifélagsins hf.
9. Framlagðar fundargerðir.
Samgöngunefnd SSV. Sorpurðun Vesturlands. Upplýsinga og kynningarmiðstöð Vesturlands.
10. Önnur mál.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Tímasetning aðalfundar SSV árið 2002.
2. Undirbúningur fyrir fund með alþingismönnum Vesturlands.
Sjá meðfylgjandi fundargerð frá samgöngunefndarfundi SSV.
3. Fyrirspurn frá fulltrúa Vesturlands í miðhálendisnefnd.
4. Fundur formanna og framkvæmdastjóra landshlutasamtakanna á Vesturlandi 27. og 28. júní n.k.
5. Storytelling.
6. Menningarsamningur milli Vestlendinga og menntamálaráðuneytis.
7. Umsagnir þingmála:
8. Framlögð bréf og bókanir.
a. Ályktun SSV um byggðaáætlun
b. Tillaga að stefnumötkun Sambands íslenskra sveitarfélaga í byggðamálum.
c. Þakkarerindi til Norðuráls og Íslenska járnblendifélagsins hf.
9. Framlagðar fundargerðir.
Samgöngunefnd SSV. Sorpurðun Vesturlands. Upplýsinga og kynningarmiðstöð Vesturlands.
10. Önnur mál.
Tímasetning aðalfundar SSV árið 2002.
Gunnar Sigurðsson, fylgdi eftir tillögu um að aðalfundur SSV verði haldinn í lok ágúst, eða fyrir landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið verður á Akureyri í september. Ákveðið var að halda aðalfundinn 23. ágúst n.k. í Borgarnesi og stefna svo á málþing með haustinu..
Gunnar Sigurðsson, fylgdi eftir tillögu um að aðalfundur SSV verði haldinn í lok ágúst, eða fyrir landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið verður á Akureyri í september. Ákveðið var að halda aðalfundinn 23. ágúst n.k. í Borgarnesi og stefna svo á málþing með haustinu..
Undirbúningur fyrir fund með alþingismönnum Vesturlands.
Farið yfir dagskrá fundar með alþingismönnum. SSV og Atvinnuráðgjöf munu kynna starfsemina. Ákveðið að ræða hugsanlegar breytingar á starfi landshlutasamtakanna m.t.t. breyttrar kjördæmaskipunar og hvernig þingmenn sjá fyrir sér þetta breytta umhverfi.
Fyrirspurn frá fulltrúa Vesturlands í miðhálendisnefnd.
Hrefna sagði frá erindi Snorra Jóhannessonar á Augastöðum þar hann vakti athygli tilnefningu fulltrúa í miðhálendisnefnd.
Farið yfir dagskrá fundar með alþingismönnum. SSV og Atvinnuráðgjöf munu kynna starfsemina. Ákveðið að ræða hugsanlegar breytingar á starfi landshlutasamtakanna m.t.t. breyttrar kjördæmaskipunar og hvernig þingmenn sjá fyrir sér þetta breytta umhverfi.
Fyrirspurn frá fulltrúa Vesturlands í miðhálendisnefnd.
Hrefna sagði frá erindi Snorra Jóhannessonar á Augastöðum þar hann vakti athygli tilnefningu fulltrúa í miðhálendisnefnd.
Fundur formanna og framkvæmdastjóra landshlutasamtakanna á Vesturlandi 27. og 28. júní n.k.
Lögð fram til kynningar drög að fundaráætlun.
Lögð fram til kynningar drög að fundaráætlun.
Storytelling.
Hrefna sagði frá undirbúningi að Sagnadögum í Reykholti sem haldnir verða 1. – 3. júní n.k. í Reykholti.
Menningarsamningur milli Vestlendinga og menntamálaráðuneytis.
Hrefna sagði frá því að drög að menningarsamningi hefði borist frá menntamálaráðuneytinu. Ákveðið að senda þessi drög út til menningarhóps sveitarfélaganna og halda fund eftir fyrsta fund með fulltrúum menntamálaráðuneytisins sem haldinn verður 10. maí n.k.
Hrefna sagði frá undirbúningi að Sagnadögum í Reykholti sem haldnir verða 1. – 3. júní n.k. í Reykholti.
Menningarsamningur milli Vestlendinga og menntamálaráðuneytis.
Hrefna sagði frá því að drög að menningarsamningi hefði borist frá menntamálaráðuneytinu. Ákveðið að senda þessi drög út til menningarhóps sveitarfélaganna og halda fund eftir fyrsta fund með fulltrúum menntamálaráðuneytisins sem haldinn verður 10. maí n.k.
Umsagnir þingmála:
a. Tillaga til þingsályktunar um sjóðandi lághitasvæði, 192. mál.
b. Tillaga til þingsályktunar og frumvörp: 555 mál,, landgræðsluáætlun 2003 – 2014, 584. mál, landgræðsla, 593. mál, afréttarmálefni, fjallskil o.fl.
c. Tillaga til þingsályktunar um ferðaþjónustu á norðausturhorni Íslands, 199. mál.
d. Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga, 616 mál, grunnskólabyggingar.
e. Frumvarp til laga um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar, 640. mál, heildarlög.
f. Frumvarp til laga um hvalveiðar, 648. mál.
g. Tillaga til þingsályktunar um neysluvatn, 679. mál.
a. Tillaga til þingsályktunar um sjóðandi lághitasvæði, 192. mál.
b. Tillaga til þingsályktunar og frumvörp: 555 mál,, landgræðsluáætlun 2003 – 2014, 584. mál, landgræðsla, 593. mál, afréttarmálefni, fjallskil o.fl.
c. Tillaga til þingsályktunar um ferðaþjónustu á norðausturhorni Íslands, 199. mál.
d. Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga, 616 mál, grunnskólabyggingar.
e. Frumvarp til laga um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar, 640. mál, heildarlög.
f. Frumvarp til laga um hvalveiðar, 648. mál.
g. Tillaga til þingsályktunar um neysluvatn, 679. mál.
Hrefnu falið að kynna sér frumvörp og tillögur í liðum d, e, f og g.
Framlögð bréf og bókanir.
Ályktun SSV um byggðaáætlun
Tillaga að stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga í byggðamálum.
Þakkarerindi til Norðuráls og Íslenska járnblendifélagsins hf.
Bréf frá Vegagerðinni og Náttúruvernd ríkisins varðandi frágang náma.
Ályktun SSV um byggðaáætlun
Tillaga að stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga í byggðamálum.
Þakkarerindi til Norðuráls og Íslenska járnblendifélagsins hf.
Bréf frá Vegagerðinni og Náttúruvernd ríkisins varðandi frágang náma.
Framlagðar fundargerðir.
Samgöngunefnd SSV. Sorpurðun Vesturlands. UKV. Fjöliðjan. SASS.
Samgöngunefnd SSV. Sorpurðun Vesturlands. UKV. Fjöliðjan. SASS.
Önnur mál.
Sagt frá áætluðum fundartíma aðalfunda SSA og SSNV.
Sagt frá áætluðum fundartíma aðalfunda SSA og SSNV.
UKV.
Rætt um fjárhagsvandræði Upplýsinga- og kynningarmiðstöðvar Vesturlands og málefni ferðaþjónustunnar.
Rætt um fjárhagsvandræði Upplýsinga- og kynningarmiðstöðvar Vesturlands og málefni ferðaþjónustunnar.
Mat á áhrif Hvalfjarðarganga.
Gísli Gíslason flutti tillögu:
Stjórn SSV felur Atvinnuráðgjöf /SSV í samvinnu við sveitarfélög á Vesturlandi og Byggðastofnun að leggja mat á þau áhrif sem Hvalfjarðargöng hafa haft á Vesturland og með hvaða hætti nýta megi þessa samgöngubót enn betur.
Gísli Gíslason flutti tillögu:
Stjórn SSV felur Atvinnuráðgjöf /SSV í samvinnu við sveitarfélög á Vesturlandi og Byggðastofnun að leggja mat á þau áhrif sem Hvalfjarðargöng hafa haft á Vesturland og með hvaða hætti nýta megi þessa samgöngubót enn betur.
Tillögunni fylgdi greinargerð.
Stjórnin samþykkti tillöguna og fól Ólafi að skoða þessa tillögu og leggja fram á næsta stjórnarfundi verkáætlun.
Guðrún Jónsdóttir ræddi nefnd um endurskoðun á tekjustofnum sveitarfélaganna. Samþykkt að óska eftir upplýsingum frá framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga um stöðu þessara mála.
Fundarritari:
Hrefna B. Jónsdóttir.