Ráðstefna – Sveitarfélög á krossgötum

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi blása til ráðstefnu um málefni sveitarfélaga. Áhugasamir geta skráð sig með því að ýta á myndina hér að ofan eða skráningarhlekkinn hér að neðan. Breið – nýsköpunar og þróunarsetur, Bárugata 8-10, Akranesi Kl. 10:00  Sameiningar sveitarfélaga -Hermann Sæmundsson ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytinu -Róbert Ragnarsson ráðgjafi KPMG – Sameining sveitarfélaga, stefna og framkvæmd -Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþingi vestra … Halda áfram að lesa: Ráðstefna – Sveitarfélög á krossgötum