EFLA veitir styrki til uppbyggjandi og jákvæðra verkefna, sem nýtast samfélaginu.
Markmiðið með styrkjunum er að styðja við framtak einstaklinga og hópa sem stuðla að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi. Sjá nánar: https://www.efla.is/samfelagssjodur-eflu