|
Aðalfundur SSV 2020
Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Hótel Hamri Borgarnesi, 15. júní kl. 14:30
Eftirtaldir dagskrárliðir verða teknir fyrir á aðalfundi SSV samkvæmt lögum SSV:
- Skýrsla stjórnar, félaga og rekstrareininga, sem SSV ber ábyrgð á um starfsemi liðins árs
- Ársreikningar SSV og þeirra félaga sem SSV ber fjárhagslega ábyrgð á, ásamt skýrslu endurskoðanda
- Kosning stjórnar og varastjórnar
- Ákvörðun um laun og þóknun til stjórnar og nefnda
- Kosning endurskoðanda
- Önnur mál löglega fram borin
- Fannst þér síðan hjálpleg ?
- Já Nei
|
|