Margrét Björk nýr forstöðumaður Markaðsstofu Vesturlands
Margrét Björk Björnsdóttir er komin í ársleyfi frá SSV og tók á dögunum við stöðu forstöðumanns Markaðsstofu Vesturlands. Við óskum Maggý velfarnaðar í nýju starfi.
Hér má sjá viðtal við Maggý.
Mörg járn í eldinum vestanlands
Margrét Björk Björnsdóttir Mynd: Fréttablaðið
|