Ráðstefna um úrgangsmál

SSVFréttir

 

Ráðstefna um úrgangsmál
Hótel Hamri, mánudaginn 14. nóvember kl. 13:00.

 13:00  Setning.  Hrefna B Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands hf.

13:10   Ferðalagið framundan.  Hrafnhildur Tryggvadóttir, deildarstjóri umhverfis og framkvæmda hjá Borgarbyggð

13:20   Sveitarfélögin eru samtaka um hringrásarhagkerfi.    Eygerður Margrétardóttir, sérfræðingur í umhverfis- og úrgangsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

13:50    Framleiðendaábyrgð og kostnaður sveitarfélaganna á meðhöndlun úrgangs.  Valgeir Páll Björnsson, verkfræðingur Sorpu bs.

14:10    BÞHE, eða  Borgað þegar hent er.  Þorgerður M Þorbjarnardóttir, sérfræðingur í umhverfismálum  hjá  Sambandi íslenskra  sveitarfélaga

14:30   Samræming og samstarf á höfuðborgarsvæðinu.  Gunnar Dofri Ólafsson,  samskipta- og samskiptaþróunarstjóri Sorpu bs.

15:00   Kaffi

15:25   Úrgangsmál á krossgötum. Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur

15:55   Fyrirkomulag sorphirðu í Grímsnes- og Grafningshreppi. Steinar Sigurjónsson, tæknideild

16:10   Fyrirspurnir og umræður

16:30   Ráðstefnuslit


Ráðstefnustjóri.  Freyr Eyjólfsson, verkefnisstjóri hringrásarhagkerfis

Skráning fer fram á netfangið hrefna@ssv.is eða í síma 433-2310 fyrir 11. nóvember n.k.

**Dagskráin er send út með fyrirvara um breytingar