Tölfræði um Vesturland

admin

Tölfræði um Vesturland

Í þessu skjali er eingöngu að finna tölfræði af Vesturlandi setta fram á myndrænan hátt. Hér er efni sem orðið hefur til í ýmissi vinnu hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Sumt er nýtt en annað eldra en flestar myndirnar lýsa ákveðinni þróun yfir nokkuð langan tíma. Skjalið er í stöðugri endurnýjun. Síðast uppfært 10. maí 2017.