Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :

20 – SSV stjórn

admin

               F U N D A R G E R Р         Stjórnarfundur í Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.    Haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi, þriðjudaginn 20. ágúst 2002. Fundur haldinn í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, þriðjudaginn 20. ágúst 2002 á skrifstofu SSV í Borgarnesi og hófst fundurinn kl. 16.Mætt voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Kristinn Jónasson og Sigurður Valgeirsson.  Auk þess sátu fundinn Ólafur Sveinsson og Hrefna

19 – SSV stjórn

admin

                     F U N D A R G E R Р              Stjórnarfundur SSV, þriðjudaginn 18. júní kl. 15.Stjórnarfundur SSV,  haldinn þriðjudaginn 18. júní 2002 kl. 15 á skrifstofu SSV, í  Borgarnesi.  Mætt voru: Dagný Þórisdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Kristinn Jónasson, Sigurður Valgeirsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jóndóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Gjöf til Ferðamálasamtaka Vesturlands.2. Tilnefning í svæðisráð Svæðisvinnumiðlunar Vesturlands.3. Aðalfundur Fjöliðjunnar.4. Sagnadagar í Reykholti, 1. – 3. júní 2002.5. Fundur formanna og framkvæmdastjóra

18 – SSV stjórn

admin

                      F U N D A R G E R Р                      Föstudaginn 3. maí 2002 kl. 16.Stjórnarfundur SSV, haldinn á Hótel Barbró Akranesi, föstudaginn 3. maí 2002.  Mættir voru : Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Jónas Guðmundsson, Kristinn Jónasson, Sigurður Valgeirsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir.   Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Tímasetning aðalfundar SSV árið 2002.2. Undirbúningur fyrir fund með alþingismönnum Vesturlands.Sjá meðfylgjandi fundargerð frá samgöngunefndarfundi SSV.3. Fyrirspurn frá

17 – SSV stjórn

admin

                      F U N D A R G E R Р             Stjórnarfundur SSV mánudaginn 18. mars 2002. Stjórnarfundur SSV haldinn í húsnæði Norðuráls á  Grundartanga mánudaginn 18. mars 2002.  Mætt voru:  Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Kristinn Jónasson, Sigurður Valgeirsson og Hrefna B. Jónsdóttir.  Jónas Guðmundsson boðaði forföll og var varamaður hans boðaður en mætti ekki. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Nýútkomin byggðaáætlun.2. Starf SSV og fundahöld fram yfir sveitarstjórnarkosningar.3. Rarik – málið4. Málefni atvinnuráðgjafar.5. Fundur

16 – SSV stjórn

admin

                      F U N D A R G E R Р                Stjórnarfundur í Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi                            miðvikudaginn 23. janúar 2002. Fundur haldinn í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, miðvikudaginn 23. janúar 2002 að Bifröst í Borgarfirði og hófst kl. 15.Mættir voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Jónas Guðmundsson og Sigurður Valgeirsson.  Auk þess sátu fundinn Ólafur Sveinsson og Hrefna B Jónsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð. Í upphafi tók

14 – SSV stjórn

admin

                 F U N D A R G E R Р    Stjórnarfundur SSV, 9. nóvember 2001 á Akranesi..Mætt voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Kristinn Jónasson, Sigurður Valgeirsson, og Hrefna B. Jónsdóttir.   Kosning formanns.Sigurður Valgeirsson, aldursforseti nýkjörinnar stjórnar, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.  Hann sagði aðeins einn dagskrárlið liggja fyrir fundinum og það væri kosning formanns.  Stungið var upp á Gunnari Sigurðssyni sem formanni og var

13 – SSV stjórn

admin

                     F U N D A R G E R Ð.Stjórnarfundur SSV haldinn í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum, Akranesi fimmtudaginn      8. nóvemberr 2001 kl. 19.30.Mætt voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B Jónsdóttir. Dagskrá fundarins:1. Undirbúningur fyrir aðalfund SSV og málþing SV 9. nóv. 2001. 2. Fjárhagsáætlun.3. Önnur mál. Formaður bauð fundarmenn velkomna. Undirbúningur fyrir aðalfund SSV og málþing SV 9. nóv. 2001.Farið yfir dagskrá aðalfundar.  Skipað í nefndir og starfsmenn fundarins. Fjárhagsáætlun.Farið

14 – SSV stjórn

admin

                         F U N D A R G E R Ð.Stjórnarfundur SSV haldinn á skrifstofu SSV miðvikudaginn 31. október 2001 kl. 16.Stjórnarfundur í Samtökum sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi, haldinn á skrifstofu SSV, miðvikudaginn 31. október kl. 16.Mættir voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Jónas Guðmundsson, Kristinn Jónasson, Sigurður Valgeirsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B Jónsdóttir. Dagskrá fundarins:1. Undirbúningur fyrir aðalfund SSV og málþing SV 9. nóv. 2001.2. Umsagnir þingmála.3. Lagt fram bréf

12 – SSV stjórn

admin

                       F U N D A R G E R Р    Stjórnarfundur SSV, mánudaginn 15. október 2001.Stjórnarfundur SSV haldinn á skrifstofu SSV, mánudaginn 15. október 2001 kl. 10.  Mættir voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir.   Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Aðalfundur SSV og  Samstarfsvettvangur Vesturlands2. Fjármál samtakanna.3. Málefni atvinnuráðgjafar4. Framlagðar fundargerðir.5. Framlögð innkomin erindi og bréf.6. Önnur mál. Aðalfundur SSV og  Samstarfsvettvangur VesturlandsRætt um aðalfund SSV, fyrirkomulag hans og

11 – SSV stjórn

admin

               F U N D A R G E R Р         Stjórnarfundur SSV, föstudaginn 14. september 2001.Stjórnarfundur SSV haldinn á skrifstofu SSV, föstudaginn 14. september 2001 kl. 15.  Mættir voru: Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Jónas Guðmundsson, Sigríður Finsen, Sigurður Valgeirsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir.  Dagný Þórisdóttir var í orlofi og mætti Sigríður í hennar stað. Dagskrá fundarins:1. Samstarfsvettvangur Vesturlands.2. Menningarmálaverkefnið.3. Svarbréf Vegagerðarinnar við uppsetningu skilta.4. Málefni atvinnuráðgjafar.5. Tímasetning aðalfundar6. Skipun fulltrúa í svæðisráð.7. Erindi