Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :

53 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ53.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 09.03.2005 kl. 16.00 í fundarsal bæjarskrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi.Mættir voru:   Rúnar Gíslason    Jón Pálmi PálssonBjörg Ágústsdóttir    Sigrún PálsdóttirHallveig Skúladóttir Finnbogi Rögnvaldsson.    Ragnhildur Sigurðardóttir    Helgi Helgason     Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð 1. Greint frá viðræðum við umhverfisráðherra, sem fram fóru fyrr um morguninn, um yfirtöku á eftirliti frá UST.Rúnar gerði grein fyrir viðræðum við ráðherra og ráðuneytisstjóra um morguninn. Lagðir fram minnispunktar framkv.stj. um samskipti HeV og Ust vegna

12 – SSV samgöngunefnd

admin

F U N D A R G E R ÐSamgöngunefndar 25. febrúar 2005.   Fundur haldinn í samgöngunefnd SSV, föstudaginn 25. febrúar 2005 kl. 16:30 í Mótel Venus í Hafnarskógi.  Mættir voru:  Davíð Pétursson, Guðmundur Vésteinsson, Sigurður Rúnar Friðjónsson, Kristinn Jónasson og Kolfinna Jóhannesdóttir.  Einnig voru mætt Hrefna B. Jónsdóttir, sem ritaði fundargerð, og Magnús Valur Jóhannsson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar.  Dagný Þórisdóttir og Þórður Þórðarson boðuðu forföll og sáu varamenn þeirra

28 – Sorpurðun Vesturlands

admin

Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf.föstudaginn 25. febrúar 2005. Fundur haldinn í stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf. föstudaginn 25. febrúar 2005 kl. 14:30 í Mótel Venus, Hafnarskógi.  Mættir voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Bergur Þorgeirsson, Gunnólfur Lárusson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir,  Sæmundur Víglundsson, Kristinn Jónasson og Magnús Ingi Bæringsson.  Auk þess sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri.    Dagskrá fundarins er eftirfarandi.1. Kosning formanns2. Önnur mál.   Kosning formanns. Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, aldursformaður setti fundinn og tilnefndi

9 – Sorpurðun Vesturlands – aðalfundir

admin

9. AÐALFUNDUR SORPURÐUNAR VESTURLANDS HF.Mótel Venus, 25. febrúar 2005 kl. 14:00.   Guðbrandur Brynjúlfsson, formaður stjórnar, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.  Hann gerði tillögu um Jón Pálma Pálsson sem fundarstjóra, og Hrefnu B. Jónsdóttur fundarritara.     Dagskrá fundarins:1. Skýrsla stjórnar2. Ársreikningar félagsins3. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna4. Ákvörðun um hvernig fara á með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu.5. Kosning stjórnar.6. Kosning löggilts endurskoðanda og skoðunarmanns.7. Önnur mál sem hafa verið löglega fram borin eða fundurinn samþykkir

39 – SSV stjórn

admin

F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur SSV, miðvikudaginn 9. febrúar 2005.   Stjórnarfundur haldinn í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, miðvikudaginn 9. febrúar 2005 og hófst fundurinn kl. 16:00. Mættir voru: Helga Halldórsdóttir, Kristján Sveinsson, Jón Gunnlaugsson, Þorsteinn Jónsson, Sveinbjörn Eyjólfsson og Sigríður Finsen.  Ólína Kristinsdóttir boðaði forföll og komst varamaður hennar ekki.  Einnig sátu fundinn Hrefna B. Jónsdóttir og Ólafur Sveinsson.   Dagskrá fundarins

27 – Sorpurðun Vesturlands

admin

F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf.föstudaginn 4. febrúar 2005.   Fundur haldinn í stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf. föstudaginn 4. febrúar 2005 kl. 15:30 á skrifstofu SSV í Borgarnesi.  Mættir voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Bergur Þorgeirsson, Gunnólfur Lárusson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir,  Kristinn Jónasson og Magnús Ingi Bæringsson.  Auk þess sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri.  Sæmundur Víglundsson boðaði forföll.   Dagskrá fundarins er

52 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ52.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS   Miðvikudaginn 22.12.2004 kl. 16.00 í fundarsal bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, Akranesi.Mættir voru:      Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Sigrún PálsdóttirHallveig Skúladóttir Finnbogi Rögnvaldsson.    Ragnhildur Sigurðardóttir    Helgi Helgason     Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir boðaði forföll. 1. Byrjað var á því að skoða starfsemi Laugafisks við Breiðargötu á Akranesi í fylgd framkvæmdastjóra og sérfræðings í mengunarvarnamálum.   Á fundi með þeim eftir skoðunina kom m.a. fram að áætlun á að

38 – SSV stjórn

admin

Fundargerð stjórnarfundar SSV Stjórnarfundur SSV var haldinn miðvikudaginn, 15. nóvember 2004, kl. 16:00, í fundarsal bæjarstjórnar Akraness, Stillholti 16-18.Mætt voru: Kristján Sveinsson sem stýrði fundi, Sveinbjörn Eyjólfsson, Sigríður Finsen, Ólína Kristinsdóttir, Jón Gunnlaugsson, Þorsteinn Jónsson, Ólafur Sveinsson og Ásthildur Sturludóttir sem ritaði fundargerð. Helga Halldórsdóttir boðaði forföll vegna veikinda.   1. Fundargerð síðasta fundarFundargerð síðasta stjórnarfundar frá 24. nóvember sl. samþykkt.   2. Minnisblað varðandi sorpmál og viðræður við fulltrúa

26 – Sorpurðun Vesturlands

admin

Stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. Stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. haldinn Í Ensku húsunum við Langá miðvikudaginn 9.desember 2004 og hófst fundurinn kl. 16.30.  Mætt voru.  Guðbrandur Brynjúlfsson, Bergur Þorgeirsson, Magnús Ingi Bæringsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Kristinn Jónasson og Sæmundur Víglundsson.  Auk þess sátu fundinn Þorvaldur T Jónsson og Hrefna B Jónsdóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Milliuppgjör.2. Gjaldskrá fyrir árið 2005.3. Fundur sveitarstjórnarmanna með fulltrúum frá SORPU.4. Akureyrarferð5. Staða framkvæmda í Fíflholtum.6. Prókúra reikninga félagsins.7. Önnur mál.   Milliuppgjör.Hrefna skýrði stöðu félagsins

51 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ51.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 24. nóvember 2004 kl. 16.00 kom heil¬brigðis¬nefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi   Mættir voru:      Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Sigrún PálsdóttirBjörg Ágústsdóttir Hallveig Skúladóttir Finnbogi Rögnvaldsson.    Ragnhildur Sigurðardóttir    Helgi Helgason     Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð 1. Bréf UST, dags. 15.11 vegna greiðslu rannsóknarkostnaðar sýna á Húsa-felli. Helgi kynnti málið og þá niðurstöðu Umhverfisstofnunar (UST) að eigendur Húsafells ættu að greiða rannsóknarkostnaðinn. Samþykkt að endursenda