Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :

58 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ58.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Fimmtudaginn 31.08.2005 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi.Mættir voru:      Rúnar GíslasonJón Pálmi Pálsson    Sigrún Pálsdóttir    Finnbogi RögnvaldssonBjörg Ágústsdóttir í símasambandi Helgi Helgason sem ritaði fundargerð Hallveig Skúladóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir boðuðu forföll. 1. Bréf UST og Umhverfisráðuneytis, svipað efni, vegna gjaldskrármála og fleira og svör HeV.Lagt fram. 2. Verklagsreglur um aðkomu opinberra aðila þegar hvali rekur á land.Lagt fram. 3. Matvælaeftirlit 2006-eftirlitsverkefni,

42 – SSV stjórn

admin

  F U N D A R G E R Ð  Stjórnarfundur haldinn í stjórn SSV mánudaginn  29. ágúst 2005 kl. 16 í ráðhúsi Stykkishólmsbæjar í Stykkishólmi.       Stjórnarfundur haldinn í stjórn SSV, mánudaginn 29. ágúst 2005 kl. 16 á bæjarskrifstofunni í Stykkishólmi.   Mætt voru:  Helga Halldórsdóttir, Sveinbjörn Eyjólfsson, Þorsteinn Jónsson, Ólína B. Kristinsdóttir, Sigríður Finsen, Jón Gunnlaugsson og Kristján Sveinsson.  Auk þess sátu fundinn Hrefna B. Jónsdóttir og

30 – Sorpurðun Vesturlands

admin

F U N D A R G E R Ð   Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf.Miðvikudaginn 22. júní 2005   Fundur haldinn í stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf. miðvikudaginn 22. júní 2005 kl. 15:00.  á skrifstofu SSV í Borgarnesi.  Mættir voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Gunnólfur Lárusson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir,  og Kristinn Jónasson.   Magnús Ingi Bæringsson og Bergur Þorgeirsson boðuðu forföll.  Sæmundur Víglundsson mætti ekki.  Auk þess sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri. 

41 – SSV stjórn

admin

F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandihaldinn að Bifröst í Borgarfirði 10. júní 2005 kl.  8.   Stjórnarfundur í stjórn SSV haldinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 10. júní 2005 og hófst fundurinn kl. 8. Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Sveinbjörn Eyjólfsson, Ólína Kristinsdóttir,  Kristján Sveinsson,  Jón Gunnlaugsson og Eyþór Benediktsson en hann sat fundinn sem varamaður Sigríðar Finsen.  Einnig sátu

29 – Sorpurðun Vesturlands

admin

  F U N D A R G E R Ð   Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf.föstudaginn 26. maí 2005.   Fundur haldinn í stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf. föstudaginn 26. maí 2005 kl. 10:00 á Hótelinu í Borgarnesi.  Mættir voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Bergur Þorgeirsson, Gunnólfur Lárusson, Sæmundur Víglundsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir,  Kristinn Jónasson og Magnús Ingi Bæringsson.  Auk þess sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri.    Dagskrá fundarins er eftirfarandi.1. Kynning

57 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ57.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Fimmtudaginn 26.05.2005 kl. 13.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi. Mættir voru:       Rúnar GíslasonJón Pálmi Pálsson    Hallveig Skúladóttir    Ragnhildur Sigurðardóttir    Finnbogi RögnvaldssonBjörg Ágústsdóttir í símasambandi Helgi Helgason sem ritaði fundargerð Sigrún Pálsdóttir boðaði forföll. 1. Málefni Laugafisks hf. Forsvarsmenn Laugafisks mæta á fundinnMættir voru f.h. Laugafisks hf: Inga Jóna Friðgeirsdóttir framkv.stj., Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims, Sighvatur Sigurðsson framl.- og tæknistj., Sigurjón Arason

56 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ56.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLAND Miðvikudaginn 18.05.2005 kl. 9.30 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til símafundar.Mættir voru:      Rúnar GíslasonJón Pálmi PálssonBjörg Ágústsdóttir    Hallveig Skúladóttir    Ragnhildur SigurðardóttirHelgi Helgason sem ritaði fundargerð    Laufey Sigurðardóttir Finnbogi Rögnvaldsson og Sigrún Pálsdóttir fjarverandi. 1. Málefni Laugafisks hf.Á fundinum lá fyrir bréf lögmanns fyrirtækisins, dags. 13.05. Þá greindi varaformaður (JPP) og framkv.stj. frá viðræðum við forsvarsmenn Laugafisks hf. á fundi sem haldinn var að Tryggvagötu 11 Reykjavík 11. maí s.l.Miklar og snarpar

55 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ55.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 20.04.2005 kl. 10.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman í veitingahúsinu Krákunni í Grundarfirði. Mættir voru:      Jón Pálmi PálssonBjörg Ágústsdóttir    Sigrún Pálsdóttir    Hallveig SkúladóttirFinnbogi Rögnvaldsson.    Helgi Helgason sem ritaði fundargerð    Laufey Sigurðardóttir Rúnar og Ragnhildur boðuðu forföll. Stjórnarmenn fóru fyrst í vettvangsskoðun í Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Eyrbyggjusafnið í Grundarfirði. Síðan var tekið til við fundarstörf í Krákunni kl. 11.50 þar sem varaformaður Jón Pálmi stýrði fundi. 1. Málefni Laugafisks hf.Forráðamönnum Laugafisks hf.

40 – SSV stjórn

admin

F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandihaldinn að Bifröst í Borgarfirði 13. apríl 2005 kl. 15.   Stjórnarfundur í stjórn SSV haldinn að Bifröst í Borgarfirði miðvikudaginn 13. apríl 2005 og hófst fundurinn kl. 15.Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Sveinbjörn Eyjólfsson, Ólína Kristinsdóttir, Sigríður Finsen, Þorsteinn Jónsson, Kristján Sveinsson og Jón Gunnlaugsson.  Einnig sátu fundinn Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir.

54 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ54.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 06.04.2005 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman í fundarsal bæjarskrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi. Mættir voru:      Rúnar Gíslason    Jón Pálmi PálssonBjörg Ágústsdóttir (í síma)    Sigrún PálsdóttirFinnbogi Rögnvaldsson.    Helgi Helgason sem ritaði fundargerð Hallveig og Ragnhildur boðuðu forföll. 1. Ársreikningur 2004 Lagður fram ársreikningur 2004 endurskoðaður af KPMG ásamt minnispunktum.Nokkrar umræður urðu um reikninginn og lét Jón Pálmi bóka að hann ítrekaði að farið yrði í uppgjör eldri skulda