Samantekt á rekstri sjávarútvegsfélaga í Norðvesturkjördæmi

SSVFréttir

Að beiðni Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Fjórðungssambands Vestfirðinga og Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra vann Deloitte samantekt um rekstur sjávarútvegsfélaga í Norðvesturkjördæmi á árinu 2016 og 2017.
Hér má lesa skýrsluna:
http://ssv.is/wp-content/uploads/2018/10/Deloitte-%C3%BAttekt-%C3%A1-rekstri-sj%C3%A1var%C3%BAtvegs-%C3%AD-nor%C3%B0vesturkj%C3%B6rd%C3%A6mi.pdf