Íbúakönnun Vesturlands kynnt

VífillFréttir

Nú hefur kynning verið tekin upp á Íbúakönnun Vesturlands og má nálgast hana hér (smellið hér). Með kynningunni er ætlunin að koma efninu sem víðast á Vesturlandi og þjóna sveitarstjórnarmönnum betur – hvar sem þeir eru. Þá er markmið kynningarinnar líka það að útskýra myndræna og tölfræðilega framsetningu niðurstaðnanna. Á bakvið þessa hana er skýrsla sem fer ofan í niðurstöðurnar með ítarlegri hætti. Þá skýrslu finnið þið hér (smellið hér). Svo er von á stærri samanburðarskýrslu íbúakönnuninarinnar þar sem fimm landshlutar eru bornir saman: Vesturland, Suðurnes, Vestfirðir, Norðurland vestra og Suðurland. Hún ætti að verða tilbúin fyrir lok febrúarmánaðar.