Fyrirtækjakönnun á Vesturlandi

VífillFréttir

Frekari úrvinnsla á fyrirtækjakönnun Vesturlands var sett nýlega á vefinn (smellið hér). Könnunin var framkvæmd í nóvember og desember 2017. Almennt séð eru fyrirtækin jákvæð en hafa samt eitt og annað að athuga við það samfélag sem þau starfa, bæði jákvætt og neikvætt, eins og kemur m.a. fram í svörum við opnum spurningum könnunarinnar. Í samantektinni er texta haldið í lágmarki en svörin að mestu túlkuð með myndum eða beinum tilvitnunum í svör þátttakenda. Eldri framsetningu og einfaldari er að finna hér (smellið hér).