Styrkir til atvinnumála kvenna – áttu góða viðskiptahugmynd?

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Vinnumálastofnun vekur athygli á að félagsmálaráðherra auglýsir aukaúthlutun á Styrkjum til atvinnumála kvenna árið 2007. Styrkirnir eru ætlaðir konum sem eru með góða viðskiptahugmynd og stefna á að koma á fót sjálfstæðum atvinnurekstri.

Þessi aukaúthlutn hefur það meginmarkmið að styðja við viðskiptahugmyndir sem fjölga atvinnutækifærum á landsbyggðinni. Allar konur eiga þess hins vegar kost að sækja um styrkinn.


Sjá má auglýsingu hérna