Svæðisútvarp /-stöð á Vesturlandi.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Á aðalfundi Samtaka svetiarfélaga á Vesturlandi, sem haldinn var í Ólafsvík 10. október sl. var samþykkt ályktun þar sem því er beint til stjórnvalda að komið verði á fót svæðisútvarpi eða svæðisstöð fyrir Vesturlandi.

Svæðisútvörp starfa nú í öllum landsfjórðungum, utan höfuðborgarsvæðisins og Reykjaness, Það telst því brýnt að tryggja hlut Vesturlands í umfjöllun ríkisfjölmiðla.


Svæðisútvörp starfa nú í öllum landsfjórðungum, utan höfuðborgarsvæðisins og Reykjaness, Það telst því brýnt að tryggja hlut Vesturlands í umfjöllun ríkisfjölmiðla.

Svæðisútvarp er liður í því að koma Vesturlandi betur á kortið og tryggja umfjöllun fréttaefnis frá landshlutanu.

Ályktunin hefur verið send til menntamálaráðherra, Útvarpsráðs, og alþingismanna Norðvesturkjördæmis.