Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024 birt á samráðsgátt stjórnvalda

SSV Fréttir

Sóknaráætlun Vesturlands fyrir árin 2020-2024 hefur verið sett í opið samráðferli þar sem allir geta sent inn ábendingar og tillögur varðandi áætlunina, markmið hennar og innihald. Umsagnarfrestur er til og með 14. nóvember nk. Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024 er þróunaráætlun landshlutans og felur í sér stöðumat hans, framtíðarsýn, markmið og áherslur til að ná fram þeirri framtíðarsýn. Sóknaráætlun Vesturlands byggir á …

Styrkir til nýsköpunar og atvinnuþróunar veittir á Nýsköpunardegi SSV

SSV Fréttir

Á miðvikudaginn var haldin Nýsköpunardagur SSV í Landnámssetrinu í Borgarnesi þar sem veittir voru 9 styrkir úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Venjan er að afhenda einnig Nýsköpunarverðlaun Vesturlands á þessum degi en að þessu sinni var ákveðið að afhenda þau á sérstakri afmælishátíð SSV sem verður haldin 15. nóvember n.k. en í ár fagnar SSV 50 ára afmæli. Páll S. Brynjarsson, framkvæmdastjóri …

Skrifstofa SSV

SSV Fréttir

Skrifstofa SSV er lokuð fimmtudaginn 24. október og föstudaginn 25. október vegna starfsmannaferðar. Starfsfólk SSV

Landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi

Vífill Fréttir

Í dag kom út skýrslan landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi. Meðal niðurstaðna er að rekstrartekjur garðyrkju á Íslandi voru 6,1 ma.kr. árið 2017 á meðan þær voru 73,2 ma.kr. í öllum landbúnaði á Íslandi. Tekjurnar höfðu aukist um 800 milljónir króna á tímabilinu 2008-2017 eða 13% að raungildi en 13 ma.kr. í öllum landbúnaði. Sé horft til skiptingar …

Öflugri sveitarfélög

Vífill Fréttir

Skýrsla um áhrif lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga var nýlega kláruð fyrir sveitarstjórnarráðuneytið og tók Vífill Karlsson, hagfræðingur hjá SSV þátt í gerð hennar. Á vef RÚV má meðal annars finna þetta um hana. „Hagræðing sem hlýst af því að lögfesta ákvæði um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga við eitt þúsund er um 3,6 til 5 milljarðar króna á ári, samkvæmt greiningu sem gerð var fyrir …

Rúmlega 700 grunnskólanemar mættu á Tæknimessu í FVA

SSV Fréttir

Fimmtudaginn 10. október var haldin Tæknimessa í Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi (FVA).  Á Tæknimessu var nemendum úr öllum grunnskólum á Vesturlandi boðið í heimsókn í FVA þar sem skólinn kynnti iðnnámsbrautir sínar, auk þess sem nokkur öflug iðnfyrirtæki á Vesturlandi kynntu sína starfsemi.  Yfir 700 grunnskólanemar heimsóttu skólann og eftir að nemendur fóru í gegnum messuna var þeim boðið í …

Sigursteinn ráðinn verkefnastjóri hjá SSV

SSV Fréttir

Sigursteinn Sigurðsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri hjá SSV.  Sigursteinn er arkitekt að mennt og hefur starfað sem slíkur í Borgarnesi undanfarin átta ár en auk þess starfaði hann að sérverkefnum fyrir SSV á árunum 2012 til 2014.  Sigursteinn hefur í gegnum tíðina komið að ýmsum verkefnum á Vesturlandi, hann var einn af stofnendum Vitbrigða Vesturlands sem eru samtök fólks í …

Úttekt á virkjunarkostum á Vesturlandi

SSV Fréttir

Nýverið var gengið frá samningi á milli SSV og Arnarlækjar um úttekt á virkjunarkostum á Vesturlandi.   Arnarlækur tekur að sér að skoða og greina allt að 70 mögulega virkjunarkosti á Vesturland, þar sem sérstök áhersla er lögð á virkjanir af stærðargráðunni 50kW til 10MW. Arnarlækur hefur þegar hafið vinnu við verkefnið og er áætlað að því ljúki í lok mars …